poslat odkaz na aplikaci

Bóka tíma


4.0 ( 8320 ratings )
Životní styl Nakupování
Vývojář: Stokkur Software
Zdarma

Bóka tíma appið er líka besti staðurinn til að uppgötva nýja þjónustu, svo sem klippingu, snyrtingu, nudd eða förðun, og bóka tíma með einum smelli þegar þér hentar.

Það er þægilegt að sjá hvenær er opið, staðsetningu, starfsfólk, leita eftir lausum tímum í ákveðna þjónustu og hvað er í boði nálægt þér.

Þú færð áminningu til að þú missir ekki af tímanum, þú getur séð lista yfir næstu tímabókanir og liðna tíma og afbókað tíma ef þú kemst ekki.

Fagfólk getur skráð sig á bokatima.is til að birtast í Bóka tíma appinu.